Efni:
Power BI stillingar skýjageira


Útgáfusaga:
Heiti:
Helstu breytingar:
Samþykki: 
v1.1



v2.0
Power BI tenant settings documentation v2.0
Afstaða tekin til nýrra stillinga.
Samþykkt af arkítektúrráði 8. nóvember 2023
v3.0Power BI tenant settings documentation v3.0
Afstaða tekin til nýrra stillinga.
Samþykkt af arkítektúrráði 17. október 2024




Hér má finna útgefna staðla Arkítektúrráðs skýjageira fyrir ofangreinda hönnun. Útgefin skjöl Arkitektaráðs taka á þeim þjónustuþáttum sem eru virkjaðir í umhverfinu, virkni þeirra og stillingar á öryggisatriðum.


Öllum rekstraraðilum, ríkisaðilum og stofnunum sem eru í samreknum skýjageirum ríkisins ber að fylgja þessum stöðlum til að tryggja rekstrarhæfi skýjageirans. 


Nýjustu útgáfu má finna í viðhengi að neðan.