Efni:
Yammer
Útgáfusaga:


v1.0
{nafn á skjali}Samþykkt af arkítektúrráði 31. mars 2022




Hér má finna útgefna staðla Arkítektúrráðs skýjageira fyrir ofangreint skjal. Útgefin skjöl Arkitektaráðs, taka á þeim þjónustuþáttum sem eru virkjaðir í umhverfinu, virkni þeirra og stillingar á öryggisatriðum.


Nýjustu útgáfu má finna í viðhengi að neðan.


Yammer er lokaður samfélagsmiðill á skýjageirum ríkisins, þar sem óformleg samskipti geta átt sér stað og fólk getur deilt sín á milli upplýsingum sem ekki eiga heima í formlegum ferlum eða kerfum.


Hver stofnun getur haldið utan um sín samskipti á lokaðri rás, sem þýðir að starfsfólk annara stofnanna sér þau ekki, en á sama hátt er möguleiki á samskiptum á milli stofnanna þar sem þörf er á.


Sjálfgefin stilling á skýjageira gerir ráð fyrir að Yammer sé ekki virkt fyrir stofnun.  Vilji stjórn stofnunar nota Yammer sem samfélagsmiðil fyrir sína stofnun, þarf tengiliður stofnunarinnar við rekstraraðila skýjageira, að biðja um að Yammer net sé virkjað fyrir viðkomandi stofnun og Yammer leyfum bætt við leyfaúthlutun starfsfólks.