Efni:
Teams Símkerfi
Útgáfusaga:


v0.2
Teams Símkerfi v.0.2Samþykkt af arkítektúrráði 18. október 2021
Hér má finna útgefna staðla Arkítektúrráðs skýjageira fyrir ofangreint skjal. Útgefin skjöl Arkitektaráðs, taka á þeim þjónustuþáttum sem eru virkjaðir í umhverfinu, virkni þeirra og stillingar á öryggisatriðum.


Nýjustu útgáfu má finna í viðhengi að neðan.Til viðbótar við samvinnuumhverfið, spjallborðið, smáskilaboð, hópaspjall, fjarfundi, ráðstefnur og margt fleira, er nú hægt að bæta hefðbundnu símkerfi við Teams fjölskylduna. Stofnanir geta óskað eftir að taka almenna símkerfið í gegnum Teams og samræma nær öll samskipti í gegnum eitt viðmót.