Umbra heldur úti teymum í hverjum skýjageira sem heita "Upplýsingaveita skýjageira - Umbra". Eru þessi teymi opin öllum og eru ætluð sem vettvangur fyrir tilkynningar frá Umbru ásamt því að bjóða ríkisaðilum upp á vettvang til umræðu sína á milli.
Þegar rekstraratvik eiga sér stað í skýjageirunum þá nýtir Umbra vettvanginn til þess að halda ríkisaðilum uppfærðum um stöðu mála, en einnig má finna "Channels" í teymunum þar sem finna má tilkynningar beint frá Microsoft.
Til þess að tengjast þessum teymum þarf ríkisaðili/starfsmaður að gera eftirfarandi:
Join with Code möguleiki | Skanna QR kóða |
Publicadministration: umq3zxe | |
Judicial: uf7j832 |